Dalvegur 24, Kópavogur, Ísland
+354 581 4300

STÓRPRENT

Prologo tók nýlega í notkun einn allra besta og fullkomnasta plötuprentara landsins. Prentarinn prentar stærst 320cm breidd og eru gæðin alveg frábær. Hentar vel í stærri sem minni verk og prentum við á flesta fleti.   Við prentum beint á límfilmu, álplötur, segl, pappír, plexigler, c-bond, tauefni, timbur, glæru og bara flest sem heldur bleki. Hentar vel fyrir stærri ljósmyndir og ef þekja á vegg eða aðra fleti.
Einnig er hægt að prenta hvítt blek og svo er hægt að prenta beggja vegna á flötinn.
Við vinnum líka á Latex HP prentara sem prentar mest 160cm breidd og er alveg frábær fyrir prent á límfilmur og pappír.

Hér fyrir neðan eru brotabrot af þeim verkum sem við höfum prentað undanfarið.

UA-110104041-1