Dalvegur 24, Kópavogur, Ísland
+354 581 4300

SKILTAGERÐ

Prologo býður upp á fjölmargar gerðir skilta og má þar nefna helst LED díóðu ljósakassa, framlýsta stafi, útfræsta PVC stafi með eða án lýsingu, sýningarbásasmíði og margt fleira.
Skiltasmiðir Prologo hafa áralanga reynslu að smíði og uppsetningu skilta og hafa þeir komið að framleiðslu og uppsetningu að mörgum af stærstu skiltum landsins undanfarin ár. Hvort sem það eru þessi hefðbundnu álskilti eða flóknustu gerðir ljósaskilta þá er ekkert sem við ráðum ekki við.
Við vinnum eingöngu með bestu mögulegu efni sem fyrirfinnast á Íslandi. Öll okkar útiskilti standast íslenskt veðurfar og er ekkert skilti of stórt fyrir okkur.

Hér eru nokkur dæmi um skilti sem við höfum smíðað undanfarna mánuði.

UA-110104041-1