Dalvegur 24, Kópavogur, Ísland
+354 581 4300

Bílamerkingar

Bílamerkingar Prologo hafa löngum vakið mikla athygli en við leggjum okkur fram við að veita bestu mögulegu þjónustu sem völ er á. Þegar bíll er merktur hjá Prologo þá eru aðeins notuð bestu fáanlegu hreinsiefni og filmur. Við byrjum á því að hreinsa undirlagið með fitu og bónleysi til að tryggja það að filman haldist sem allra lengst á faratækinu. Við erum fullfærir í hvaða límingu sem er, allt frá heillímingu til smærri verka. Í heilímingu bíla þá byrjum við á því að fjarlægja öll ljós, handföng og þvíumlíkt svo að filman falli vel inn í alla króka og kima og að undilag sé ekki sýnilegt.
Þegar merkja skal farartæki þá annaðhvort kemur þú með tilbúna hönnun eða þá að við hönnun merkingar í samráði við þig.
Við tökum einnig að okkur stærri verk svosem flutningarbíla og rútur/strætó
Endilega hafið samband fyrir upplýsingar eða tilboð í skilaboðum hér á síðunni eða í síma 581-4300

Hér eru nokkur dæmi um bílamerkingar sem við höfum framleitt og límt á bíla, rútur, sendibíla og almenningsvagna Strætó undanfarin misseri.

UA-110104041-1